fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Van Dijk: Þarf ekki titla til þess að vera stoltur af ferlinum mínum

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 6. maí 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk blómstraði nokkuð seint á ferlinum. Hann leikur í dag með Liverpool en hann gekk í raðir félagsins í janúar 2018. Þar sló hann í gegn og er elskaður og dáður af stuðningsmönnum félagsins.

Hann sinnti mikilvægu hlutverki í Liverpool liðinu sem vann Meistaradeildina 2018-19 og ensku úrvalsdeildina 2019-20. Þá hefur hann einnig unnið deildarbikarinn, heimsmeistarakeppni félagsliða og ofurbikar UEFA með félaginu.

Virgil segist vera stoltur af ferlinum sínum og þurfi ekki endalausa titla til þess.

„Ég skapaði mér nafn seint á ferlinum, en það lætur mig njóta þess enn meira. Ég mun aldrei vinna jafn marga titla og Sergio Ramos en það skiptir ekki máli, ég er stoltur af ferlinum mínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“