fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Stjörnuprýtt í útför Mino Raiola sem fram fór í Mónakó

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 11:02

Zlatan og Raiola á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærstu stjörnur fótboltans mættu til Mónakó í gær til að fylgja umboðsmanninum, Mino Raiola síðasta spölinn.

Raiola lést á laugardag eftir erfið baráttu við veikindi. Hann hafði fyrr á árinu farið í stóra aðgerð vegna veikinda og náði aldrei fullum bata.

Hann var aðeins 54 ára gamall. Mino Raiola var með margar stærstu stjörnur knattspyrnunnar á sínum snærum. Þar á meðal má nefna leikmennina Erling Haaland, Zlatan Ibrahimovich og Paul Pogba.

Getty Images

Haaland, Zlatan og fleiri stjörnur fótboltans mættu í jarðarför hans í Mónakó í gær en þar hafði Raiola verið búsettur.

Cesc Fabregas leikmaður Mónakó mætti á svæðið en þar var einnig Gianluigi Donnarumma markvörður PSG og Marco Veratti liðsfélagi hans, báðir voru skjólstæðingar Raiola.

Pavel Nedved fyrrum miðjumaður Juventus var einnig mættur en hann var fyrsta stóra nafnið sem Raiola starfaði fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“