fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Selur dýrustu bíla í heimi í gegnum WhatsApp – Stjörnurnar vilja ekki láta sjá sig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Clark er bílasali sem ríkustu og frægustu leikmenn enska fótboltans versla við. Þeir vilja hins vegar ekki láta sjá sig í sýningarsal hans.

Premier Sports Solutions var stofnað árið 2005 og síðan þá hefur Clark selt yfir þúsund bíla.

Gabriel hjá Arsenal er sáttur viðskiptavinur.

Hann selur mest af lúxus bílum, það dýrasta og flottasta er í boði hjá Clark og í það leita leikmenn enska fótboltans.

Flestir af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar vilja ganga frá kaupunum í gegnum WhatsApp eða Instagram. Þeir vilja ekki láta sjá sig í sýningarsal hans þar sem fólk gæti tekið eftir þeim.

Kalvin Phillips hjá Leeds og enska landsliðinu sáttur með Lambo.

„Fótboltamenn leita til okkar, þeir fá ráð frá liðsfélaga sem mælir með okkur. Þeir senda okkur á WhatsApp og við græjum bílinn sem þeir vilja,“ segir Clark.

Ben Chilwell og James Maddison hafa verslað bíla hjá Clark.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen

Breiðablik staðfestir komu Tobias Thomsen
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn

Amorim segir tvíeykið sem kom frá Arsenal klárt í slaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði

Liverpool ætlar að styrkja þessa stöðu og leikmaður spútnikliðsins er efstur á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með

Gefið í skyn að Börsungar gætu selt hann fyrir rétt verð – Þrjú ensk stórlið fylgjast með
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“

Vandræðagemsinn stelur fyrirsögnunum enn á ný: „Kvaddi fjölskylduna, fór út á lífið með tveimur stelpum og eyddi milljón“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Í gær

Manchester City sagði nei við Chelsea

Manchester City sagði nei við Chelsea
433Sport
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“