fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Þrjú félög vilja kaupa Wan-Bissaka – Mourinho vill hann til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. maí 2022 13:32

Phil Foden og Wan-Bissaka / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög hafa áhuga á því að kaupa Aaron Wan-Bissaka bakvörð Manchester United. Ensk blöð segja frá.

Búist er við að Erik ten Hag sé klár í að selja bakvörðinn sem hefur átt í vandræðum á þessu tímabili.

Wan-Bissaka kom til United fyrir þremur árum og kostaði félagið 50 milljónir punda þegar hann kom frá Crystal Palace.

Hann hefur mikið verið á bekknum í ár og nú vill Palace fá hann aftur heim til Lundúna.

Jose Mourinho vill einnig fá hann til Roma en honum hefur gengið vel að gera vel með enska leikmenn á Ítalíu.

Þá hefur Atletico Madrid áhuga á að kaupa Wan-Bissaka sem er öflugur varnarmaður en hefur litla hæfileika fram á við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates

Sigursæll maður líklegastur til að taka við starfi Edu á Emirates
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið