fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Noregur: Hólmbert skoraði þrennu – Selma Sól byrjaði í sigri

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 4. maí 2022 20:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmbert Aron Friðjónsson var í banastuði með Lilleström er liðið sótti Eidsvold heim í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

Gestirnir frá Lilleström fóru með 7-0 sigur af hólmi og skoraði Hólmbert þrennu í síðari hálfleik. Hólmbert lék allan leikinn í fremstu víglínu. Hann hefur skorað tvö mörk í fjórum deildarleikjum með Lilleström það sem af er leiktíðar auk þriggja marka í bikarleiknum í kvöld.

Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg er liðið vann 1-0 sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í kvöld. Synne Amdahl Brønstad skoraði eina mark leiksins á 72. mínútu.

Rosenborg er í þriðja sæti norsku deildarinnar með 18 stig eftir átta leiki, þrem stigum á eftir Íslendingaliðum Brann og Våleranga sem eiga leiki til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola tekur undir ummælin sem Arteta fékk á baukinn fyrir

Guardiola tekur undir ummælin sem Arteta fékk á baukinn fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband

Leikmaður United brotnaði niður í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“

Albert heyrði áhugaverða sögu frá Hlíðarenda – „Búin að vera að pikka í hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“

Guardiola um Rodri: ,,Ég bjóst ekki við þessu en hann gæti snúið aftur í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola