fbpx
Sunnudagur 02.mars 2025
433Sport

Tugþúsundir komu saman og fögnuðu í Tyrklandi – Sjón er sögu ríkari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. maí 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðin var við völd í Trabzon í Tyrklandi um helgina þegar Trabzonspor varð meistari í úrvalsdeildinni þar í landi.

Um er að ræða fyrsta sigur Trabzonspor í deildinni frá árinu 1984 og því var gleðin mikil.

Á götum borgarinnar Trabzon komu tugþúsundir saman og fögnuðu þessum merka árangri.

Eins og sjá má á myndböndum sem fylgja með var gleðin við völdin mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“