fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433Sport

Íslandsvinurinn og milljarðamæringurinn gerir tilboð í Chelsea á lokametrunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. apríl 2022 13:10

Ratcliffe fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe hefur lagt fram tilboð í Chelsea og leggur til 4 milljarða punda í verkefnið. Breski milljarðamæringurinn lagði fram tilboð í morgun.

„Við lögðum fram tilboð í morgun,“ segir Sir Jim Ratcliffe við The Times.

Chelsea er til sölu en fjárfestahópar í Bandaríkjunum hafa barist um félagið. Roman Abramovich þarf að selja Chelsea eftir að eignir hans voru frystar í Bretlandi, vegna innrásar Rússlands í Úkraínu.

„Við erum einu bresku aðilarnir sem erum með. Við viljum byggja upp flott félag í London, við erum ekki að fara í þetta til að græða peninga. Við græðum á aðra vegu.“

Sir Jim Ratcliffe segir að í tilboðinu sé 1,75 milljónda fjárfestingaráætlun í innviði. Þar á að byggja upp Stamford Bridge völlinn, félagið og alla aðra innviði.

Að auki er Ratcliffe til í að borga 2,5 milljarð punda fyrir enska stórveldið sem selt verður á næstu dögum. Ratcliffe er mikill Íslandsvinur og stórt landsvæði hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool dæmdur sekur fyrir fjárglæpi

Fyrrum framherji Liverpool dæmdur sekur fyrir fjárglæpi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ratcliffe vill skera niður fjárveitingar til stuðningsmanna með fötlun

Ratcliffe vill skera niður fjárveitingar til stuðningsmanna með fötlun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir frá sinni reynslu af Mourinho – ,,Lítur út fyrir að vera djöfullinn“

Segir frá sinni reynslu af Mourinho – ,,Lítur út fyrir að vera djöfullinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir fagnaði sigri gegn Finnum – Óvænt úrslit í Frakklandi

Heimir fagnaði sigri gegn Finnum – Óvænt úrslit í Frakklandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Pettersen til Eyja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool á von á harðri baráttu á næsta ári

Liverpool á von á harðri baráttu á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna dæmd í átta mánaða fangelsi: Er ánægður með niðurstöðuna – ,,Dómurinn sannar það“

Fyrrum stórstjarna dæmd í átta mánaða fangelsi: Er ánægður með niðurstöðuna – ,,Dómurinn sannar það“
433Sport
Í gær

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Í gær

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína