fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Framtíð Jóns Dags í lausu lofti – Skoðar kosti sína á næstu vikum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. mars 2022 14:22

Jón Dagur og Jóhann Berg. Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvað Jón Dagur Þorsteinsson landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu gerir í sumar þegar samningur hans við danska liðið AGF er á enda.

AGF hefur boðið Jóni nýjan samning en hann vill róa á önnur mið og helst fara frá Danmörku. Lið þar í landi hafa verið orðuð við hann.

,,Ég býst ekki við því að vera áfram í Danmörku ef ég fer frá AGF. Ég hef ekki verið í sambandi við önnur lið í Danmörku og býst ekki við að vera það. Mér finnst kominn tími til að ég fari annað þó þetta sé búið að vera skemmtilegt. Þetta hefur verið vonbrigðatímabil hjá okkur núna, í mínum draumaheimi hefði ég viljað að tímabilið hefði gengið betur hjá okkur en í mínum draumaheimi býst ég líka við því að yfirgefa AGF.“

Jón Dagur ætlar að skoða möguleika sína á næstu vikum .

,,Ég er ekki búinn að ákveða neitt og hef ekkert verið að stressa mig á þessu. Ég mun taka mér tíma í að velja þetta næsta skref. Mig langar að komast í lið sem spilar meiri fótbolta og hentar mér betur. Þetta hefur verið erfitt sem sóknarmaður í þessu liði.“

Enskur fótbolti er eitthvað sem heillar Jón Dag sem var ungur að árum í herbúðum Fulham en komst ekki inn í aðalliðið á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin