fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433Sport

Ödegaard næsti fyrirliði Arsenal? – Þjálfari hans hefur fulla trú á honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. mars 2022 21:00

Martin Odegaard / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stale Solbakken, stjóri norska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur miklar mætur á Martin Ödegaard, fyrirliða landsliðsins og leikmanni Arsenal.

Alexandre Lacazette, fyrirliði Arsenal, fer líklega frá félaginu í sumar. Ödegaard er einn af þeim sem hefur verið nefndur sem hugsanlegur fyrirliði liðsins á næstu leiktíð.

,,Arteta sér Martin svolítið eins og ég. Hann er leikmaður sem þú vilt á síðasta þriðjungi vallarins, sem býr til mörk og skorar þau,“ sagði Solbakken við Verdens Gang. 

Hann hélt áfram. ,,Hann er samt meira en það. Hlaup hans og hæfni nýtast líka í varnarleik. Hann er orðinn leiðtogi með mikinn leiksskilning.“

Ödegaard gekk í raðir Arsenal frá Real Madrid í sumar og hefur staðið sig afar vel í búningi enska liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark í 392 daga – Fékk að taka vítaspyrnu

Skoraði sitt fyrsta mark í 392 daga – Fékk að taka vítaspyrnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru varaðir við því að kaupa hann í sumar – Yfirmaðurinn kom skiptunum í gegn

Voru varaðir við því að kaupa hann í sumar – Yfirmaðurinn kom skiptunum í gegn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall

Skráði sig í sögubækurnar aðeins 16 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Magnaðir leikmenn sem má ræða við í janúar – Fjórir í úrvalsdeildinni

Magnaðir leikmenn sem má ræða við í janúar – Fjórir í úrvalsdeildinni
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“

Tíðindin af Aroni hafi komið mjög á óvart – „Hann er besti vinur minn í landsliðinu“