fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Birtir myndband af því þegar það flæddi inn í höllina í Garðabæ – „Vonandi verða skemmdirnar ekki miklar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. mars 2022 10:00

Mynd/Facebook síða Ingvars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar Arnarsson bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans birtir ítarlegar myndir og myndbönd af þeim mikla vatnselg sem var við nýja knattspyrnuhöll í Garðabæ í gær.

Miðgarður, fjölnota íþróttahús í Garðabæ var opnað á dögunum í Vetrarmýri. Mikið vatn safnaðist saman við húsið í gær og með þeim afleiðingum að það lak inn í húsið.

„Hrikalegt að sjá þetta í nýja knatthúsinu okkar, Miðgarði. Vonandi verða skemmdirnar ekki miklar,“ segir Ingvar á Facebook síðu sinni þar sem hann birtir myndir og myndbönd.

video
play-sharp-fill

Heild­ar­kostnaður við verkið var um fjór­ir millj­arðar íslenskra króna og er þetta ein stærsta fram­kvæmd sem Garðabær hef­ur ráðist í.

Mikil úrkoma hefur verið á landinu síðustu daga og virðist það vera að hafa sín áhrif, meðal annars á Miðgarð en óvíst er hversu miklar skemmdirnar eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
Hide picture