fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Kante segir að leikmönnum hafi brugðið við tilkynningu Abramovich – „Við vorum ekki undirbúnir fyrir þetta“

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 4. mars 2022 18:45

Roman Abramovich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljarðamæringurinn Roman Abramovich tilkynnti í vikunni að félagið Chelsea sem hefur verið í hans eigu í töluverðan tíma sé til sölu. Þetta kemur í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en Abramovich var vinur Vladimir Putin, forseta Rússlands.

Gengi Chelsea eftir að Abramovich keypti klúbbinn hefur verið frábært og hefur liðið unnið ensku úrvalsdeildina 5 sinnum og Meistaradeildina tvisvar.

„Við vorum ekki undirbúnir fyrir þetta, þetta gerðist svo skjótt, en við höfum enga stjórn á þessu,“ sagði Kante við Sky Sports.

„En það eina sem við getum gert er að halda áfram að spila fótbolta eins og við gerum best, fryir okkur, klúbbinn og stuðingsmenn okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal