fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Roman Abramovich reynir að hjálpa Úkraínu að stilla til friðar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich eigandi Chelsea hefur svarað kalli Úkraínu um að hjálpa til við að reyna að stilla til friðar eftir innrás Rússlands í Úkraínu.

Abramovich er sterk efnaður Rússi en hann var á árum áður góður vinur Vladimir Putin forseta Rússlands.

„Ég get staðfest að Roman fékk símtal frá Úkraínu og var óskað eftir því að hann myndi hjálpa til við að stilla til friðar. Hann hefur lagt sig fram við það allar götur síðan,“ sagði talsmaður Abramovich.

„Miðað við það hvað er í húfi þá biðjum við um skilning á því af hverju við höfum ekki tjáð okkur um stöðuna eða hvaða hlutverk Abramovich spilar.“

Úkraína og Rússland funda í Hvíta-Rússlandi í dag þar sem Roman er staddur og reynir að nota völd sín til að hjálpa til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen

Lykilmenn á skrifstofu United sagðir spenntari fyrri Delap en Osimhen
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal

Lið helgarinnar í enska boltanum – Þrír frá Villa og tveir frá Arsenal