fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Knattspyrnumenn í Úkraínu flúðu til Rúmeníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír brasilískir leikmenn á mála hjá Dnipro í Úkraínu hafa flúið yfir til Rúmeníu vegna ástandsins í kjölfar innrásar Rússa í fyrrnefnda landinu. Félag þeirra staðfestir þetta á Instagram.

Fjöldi brasilískra leikmanna spilar í Úkraínu og eru fastir þar núna en nú hefur þeim Gabriel Busanello, Bill og Felipe Pires tekist að flýja.

Leikmennirnir settu út myndband á samfélagsmiðlum þar sem þeir létu fjölskyldur sínar vita af því að þeir væru öruggir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis

Virðist fá endalausa sénsa þrátt fyrir óboðlega framkomu: Kom ömurlega fram við eiginkonuna – Ætlar nú að flytja með honum erlendis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta átti bara að vera gaman en íslenska landsliðinu tókst að eyðileggja það“
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu

Skyndilega er Ísland nánast úr leik eftir hörmulega frammistöðu
433Sport
Í gær

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um framherjaleitina

Arteta tjáir sig um framherjaleitina
433Sport
Í gær

Tjáði sig um Garnacho – „Erum í fínum málum“

Tjáði sig um Garnacho – „Erum í fínum málum“
433Sport
Í gær

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“