fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Harmleikur í Afríkukeppninni – Minnst sex létust

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 04:35

Stuðningsfólk liðanna sem komst klakklaust inn á völlinn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti sex manns létust í gær þegar Kamerún og Kómoreyjar mættust í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu en keppnin fer fram í Kamerún. Fólkið lést þegar fjöldi fólks reyndi að þröngva sér inn á leikvanginn en flestir þeirra voru ekki með miða á leikinn.

Talsmaður Messassi sjúkrahússins, sem er ekki fjarri leikvanginum sagði AP fréttastofunni að minnst 40 hafi slasast og margir þeirra alvarlega.

Naseri Paul Biya, ríkisstjóri, sagði að reikna megi með að dánartalan muni hækka.

Leikurinn fór fram á Olembe leikvanginum í höfuðborginni Yaounde en hann tekur 60.000 áhorfendur. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar mátti aðeins nýta 80% af hámarksgetu leikvangsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum