fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Lið vikunnar í Meistaradeildinni – Tveir frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. september 2021 12:00

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í vikunni þegar önnur umferðin í riðlakeppni fór fram. Deild þeirra bestu svíkur engan.

Liverpool var í miklu í stuði í Portúgal þar sem liðið pakkaði Porto saman, tveir leikmenn liðsins komast í lið umferðarinnar.

PSG vann öflugan sigur á Manchester City þar sem Gianluigi Donnarumma markvörður liðsins var allt í öllu.

Zenit frá Pétursborg vann góðan sigur á Malmö og Juventus lagði Chelsea af velli. Manchester United vann svo dramatískan sigur á Villarreal.

Lið vikunnar í Meistaradeildinni er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær svekktur út í United fyrir að hafa selt þennan leikmann síðasta sumar

Solskjær svekktur út í United fyrir að hafa selt þennan leikmann síðasta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði