fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Maguire frá í nokkrar vikur og Shaw tæpur – Wan-Bissaka í banni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. september 2021 16:30

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður talsvert breytt varnarlína hjá Manchester United á morgun þegar Villarreal heimsækir liðið í Meistaradeild Evrópu.

Harry Maguire meiddist gegn Aston Villa um helgina og verður frá í nokkrar vikur, missir af hann af landsleikjum Englands þar á meðal.

Luke Shaw er í kappi við tímann en hann fór einnig af velli gegn Aston Villa. Þá verður Aaron Wan-Bisaska í banni. Þrír af fjórum varnarmönnum liðsins sem byrja flesta leiki gætu því misst af leiknum.

„Luke mætti í dag svo við gefum honum séns til morguns,“
sagði Ole Gunnar Solskjær á fréttamannafundi í dag.

„Luke æfði ekki með liðinu, Harry verður ekki klár. Það lítur ekki vel út þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast