fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Lagerback ekki lengi að finna sér vinnu eftir að Ísland lét hann fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 09:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback hefur fundið sér nýtt starf eftir að íslenska landsliðið óskaði ekki lengur eftir starfskröftum hans. Lagerback var hluti af þjálfarateymi Arnars Viðarssonar um stutta stund.

Lagerback sem er 73 ára gamall hefur samið við Viaplay í Svíþjóð um að vera sérfræðingur í enska boltanum.

Lagerback útilokar þó ekki að hann fari aftur í þjálfun en hann hefur átt magnaðan feril sem þjálfari. „Það verður skemmtilegt, ég hef aldrei áður fjallað um ensku úrvalsdeildina,“ sagði Lagerback.

Lagerback var vikið úr starfi hjá norska landsliðinu og tók þá til starfa á Íslandi en ákveðið var að binda enda á það samstarf í sumar.

„Það er alltaf leiðinlegt að yfirgefa lið sem þú hefur unnið með í mörg ár,“ segir Lagerback.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Konate til Frakklands?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma

Annar lykilmaður Chelsea frá í dágóðan tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“

Kalla eftir því að hann verði rekinn eftir úrslitin – ,,Þetta er skelfilegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Brighton rúllaði yfir Chelsea

England: Brighton rúllaði yfir Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Í gær

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi