fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Arnar og Eiður Smári funduðu með reyndari leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 13:25

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hver mun bera fyrirliðaband Íslands gegn Rúmeníu í undankeppni HM á morgun, Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári funduðu með eldri leikmönnum liðsins í gær.

Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi eftir að hafa greinst með COVID-19 veiruna og Gylfi Þór Sigurðsson sætir rannsóknar í Bretlandi vegna brota. Hafa þeir iðulega séð um þá ábyrgð sem fylgir fyrirliðabandinu.

„Eiður og ég ræddum við okkar reyndustu leikmenn í dag. Við erum búnir að taka ákvörðun fyrir næstu þrjá leikina,“ sagði Arnar.

Kári Árnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason, Birkir Már Sævarsson, Hannes Þór Halldórsson og fleiri flokkast undir reyndari leikmenn.

„Við lítum á þetta þannig að við erum með nokkra fyrirliða hjá okkur. Margir mjög reyndir leikmenn, við treystum á þá alla. Taka og halda utan um ungan hóp.“

„Halda utan um þá leikmenn sem eru ekki með mikla eða enga reynslu. Svo kemur í ljós hver er með bandið fyrir hvern og einn leik. Það er ólíklegt að það verði sami maður með bandið í öllum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband
433Sport
Í gær

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Í gær

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi