fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

La Liga tekur svakalegt lán – Gerir Barcelona kleyft að semja við Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 09:35

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona í dag. Þetta segir Goal.

Ástæðan er sú að La Liga, efsta deild Spánar, er að fá risalán. Nánar til tekið 2,7 milljarða evra. Stór hluti af þeirri upphæð verður notuð til að hjálpa félögunum í deildinni. Mörg þeirra eiga erfitt í kjölfar kórónuveirufaraldursins.

Messi hefur verið samningslaus í rúman mánuð. Hann hefur verið á mála hjá Barcelona frá aldamótum.

Nú er nokkuð ljóst að hann mun eyða fleiri árum hjá Katalóníustórveldinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna