fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Hafa talað við Gylfa og hans fólk: „Sjáum hver staðan verður í næsta mánuði“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur opinberað landsliðshóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM 2022. Hópurinn sem opinberaður var í dag er áhugaverður.

Liðið mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi í þremur heimaleikjum en fyrsti leikur er á fimmtudag í næstu viku.

Flestum Íslendingum er kunnugt um stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar, þessi besti knattspyrnumaður Íslands síðustu ár var handtekinn í júlí vegna gruns um um grunaður um brot gegn ólögráða ein­stak­lingi. Gylfi Þór er laus gegn tryggingu fram í október en rannsókn lögreglu er í gangi.

Fram kom á fréttamannafundi í gær að Arnar hefði ekkert rætt við Gylfa Þór en hann segir við RÚV að starfsfólk KSÍ hafi átt samtöl við hans „Ég hef ekki heyrt í Gylfa. KSÍ hefur verið í sambandi við Gylfa og hann er ekki í hópnum akkúrat fyrir þennan glugga. Við sjáum hver staðan verður í næsta mánuði eða nóvember eða í framtíðinni,” sagði Arnar Þór við RÚV.

Rannsókn í máli Gylfa stendur nú yfir, greint hefur verið frá því í enskum fjölmiðlum að Gylfi harðneitar sök í málinu.

Arnar Þór veit hver hefur rætt við Gylfa og hans fólk. „Ég veit hver hefur haft samband við hann og hans fólk en það skiptir svosem engu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“

Albert Brynjar hendir fram samsæriskenningu um fjarveru Gylfa í landsliðinu – „Hann var ósáttur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina

Grét í búningsklefanum í hálfleik um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri