fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

2. deild karla: Njarðvík burstaði Hauka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík fór illa með Hauka í 18. umferð 2. deildar karla í kvöld. Leikið var í Njarðvík.

Bergþór Ingi Smárason kom heimamönnum yfir á 11. mínútu. Arnór Pálmi Kristjánsson jafnaði fyrir Hauka á 27. mínútu.

Í lok fyrri hálfleik fékk Terrance William F. Dieterich, markvörður Hauka, rautt spjald. Hinn ungi Indrit Hoti kom í markið í hans stað og lék seinni hálfleikinn. Þar voru Haukar, eins og gefur að skilja, manni færri.

Njarðvíkingar gengu á lagið og komust í 2-1 á 51. mínútu með marki Conner Jai Ian Rennison.

Magnús Þórðarson kom heimamönnum í 3-1 20 mínútum síðar. Aron Snær Ingason skoraði fjórða mark Njarðvíkinga á 82. mínútu.

Hlynur Magnússon skoraði svo tvö mörk í lok leiks. 6-1 sigur Njarðvíkur staðreynd.

Njarðvík er nú í fjórða sæti með 29 stig, 5 stigum á eftir KV í öðru sæti. Fjórar umferðir eru eftir.

Haukar eru í níunda sæti með 19 stig, 8 stigum fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi