fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Pepsi Max deild karla: Blikar nálgast toppsætið eftir sigur á KA

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti KA í 18. umferð Pepsi Max deildar karla. Leiknum lauk með 2-0 sigri Blika og fer liðið í 2. sæti deildarinnar með sigrinum.

Gísli Eyjólfsson braut ísinn með stórkostlegu marki á 19. mínútu en rétt áður áttu Blikar dauðafæri. KA menn vildu fá vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Vilhjálmur Alvar, dómari leiksins, var ósammála því.

Viktor Karl Einarsson tvöfaldaði forystu Blika á 73. mínútu eftir frábæra sókn. Ekki voru fleiri mörk skoruð og 2-0 sigur Blika því staðreynd.

Liðin mætast aftur á Akureyri næsta miðvikudag í frestuðum leik. Breiðablik fer upp í 2. sæti með 35 stig eftir sigurinn, einu stigi á eftir toppliði Vals. KA er í 4. sæti með 30 stig.

Breiðablik 2 – 0 KA
1-0 Gísli Eyjólfsson (´19)
2-0 Viktor Karl Einarsson (´73)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“