fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Breiðablik vann stórsigur á Víking R. í Kópavoginum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 21:11

Úr leik hjá Breiðabliki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur í toppbáráttuslag í Pepsi Max deild karla í kvöld. Breiðablik tók á móti Víking R. á Kópavogsvellinum og Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö mörk á fjórum mínútum og staðan orðin 2-0 fyrir Blika eftir tæpar 40 mínútur. Viktor Örn Margeirsson kom Blikum í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks og Gísli Eyjólfsson bætti við fjórða markinu á 55. mínútu. 4-0 sigur Blika niðurstaða.

Jason Daði var í fantaformi í leiknum en kappinn átti þátt í öllum fjórum mörkum Blika.

Breiðablik er í 3. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 14 leiki. Víkingur R. situr í 2. sæti með 29 stig eftir 15 leiki.

Lokatölur:

Breiðablik 4 – 0 Víkingur R
1-0 Jason Daði Svanþórsson (’34)
2-0 Jason Daði Svanþórsson (’38)
3-0 Viktor Örn Margeirsson (’48
4-0 Gísli Eyjólfsson (’55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl