fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Tekjublað DV: Landsliðsmennirnir hafa það ágætt – Topparnir í KSÍ þéna vel

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topparnir í Knattspyrnusambandi Íslands þénuðu vel á síðasta ári en Guðni Bergsson formaður og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri þénuðu bæði vel yfir milljón á mánuði á síðasta ári. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tekjublaði DV sem kom út í dag.

Sigurbjörn Hreiðarsson þjálfari Grindavíkur og íþróttakennari var með vel yfir milljón á mánuði samkvæmt útsvari. Sömu sögu er að segja af Guðmanni Þórissyni varnarmanni FH.

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var með tæpar 700 þúsund krónur á mánuði en Hannes Þór Halldórsson var með 573 þúsund krónur á mánuði.

Ólafur Jóhannesson stýrði Stjörnunni á síðasta ári en er í dag þjálfari FH. Miðað við greitt útsvar á síðasta ári má má ætla að mánaðarlegar tekjur Ólafs hafi verið 88 þúsund krónur.

Nafn – starf – Mánaðarlaun miðað við útsvar:
Reynir Leósson forstöðum. fyrirtækjasviðs VÍS og sparkspekingur 1.749.217 kr
Guðni Bergsson form. KSÍ 1.360.178 kr
Klara Bjartmarz framkvstj. KSÍ 1.313.434 kr
Sigurbjörn Hreiðarsson knattsp.þjálfari í Grindavík 1.171.857 kr
Bjarki Gunnlaugsson stofnandi Total Football og fyrrv. knattsp.maður 1.146.211 kr
Eysteinn Pétur Lárusson frkvstjóri Breiðabliks 1.061.092 kr
Guðmann Þórisson knattsp.maður í FH 1.032.667 kr
Guðjón Pétur Lýðsson knattspyrnumaður í ÍBV 981.837 kr

Rúnar Páll Sigmundsson. Fréttablaðið/Ernir

Rúnar Páll Sigmundsson fyrrv. knattspyrnuþjálfari Stjörnunnar 910.888 kr
Óskar Örn Hauksson knattspyrnumaður í KR 868.854 kr
Thomas Mikkelsen fyrrum knattspyrnum. í Breiðabliki 846.599 kr
Björn Daníel Sverrisson knattspyrnum. í FH 819.077 kr
Haukur Páll Sigurðsson knattspyrnumaður í Val 797.253 kr
Birkir Már Sævarsson knattspyrnum. í Val 717.445 kr
Kári Árnason knattspyrnum. í Víkingi 668.791 kr
Patrick Pedersen knattspyrnum. í Val 585.009 kr

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Hannes Þór Halldórsson markvörður og leikstjóri 573.664 kr
Pálmi Rafn Pálmason knattspyrnumaður í KR 539.268 kr
Steven Lennon knattspyrnum. í FH 521.800 kr
Sölvi Geir Ottesen knattspyrnum. í Víkingi 473.630 kr
Gary John Martin knattspyrnumaður 380.399 kr
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson markmannsþjálfari 372.829 kr
Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfari 370.151 kr
Arnór Guðjohnsen umboðsmaður og fyrrv. knattspyrnumaður 147.569 kr
Josep Arthur Gibbs knattspyrnum. í Keflavík 104.708 kr
Ólafur Jóhannesson knattspyrnuþjálfari FH og smiður 88.829 kr
Arnór Borg Guðjohnsen knattspyrnum. í Fylki 63.368 kr

Tekjublað DV kemur út í prentútgáfu í morgun, miðvikudaginn 18. ágúst, og verður blaðið fáanlegt í lausasölu í öllum betri verslunum.

Löng hefð er fyrir útgáfu blaðsins sem mun innihalda upplýsingar um tekjur yfir 2.600 Íslendinga á síðasta ári, þar á meðal æðstu ráðamanna þjóðarinnar, stjórnenda fyrirtækja, áhrifamanna í íslenskri stjórnsýslu, þjóðþekktra listamanna og áhrifavalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola ósáttur með spurningu blaðamanns fyrir leik gegn Liverpool: ,,Ætla ekki að svara þessu“

Guardiola ósáttur með spurningu blaðamanns fyrir leik gegn Liverpool: ,,Ætla ekki að svara þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum