Enski úrvalsdeildin er farin að rúlla á nýjan leik. Eins og alltaf gleður það stóran hluta íslensku þjóðarinnar mikið.
Brentford vann Arsenal 2-0 í opnunarleiknum í kvöld.
Á meðan leik stóð, sem og eftir leik, var umræðan virk á Twitter. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta sem sagt var.
Nei Hjörvar
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) August 13, 2021
Hvernig stendur þetta mark? Augljóslega brotið á Leno.
— Jón Kaldal (@jonkaldal) August 13, 2021
Varane væri ekkert betri með Pablo Marí og Calum Chambers sér við hlið….ætla samt ekki að segja að White sé betri en Varane 😂
— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) August 13, 2021
Er selt kaffi í hálfleik í leikjunum í enska?
— Styrmir Sigurðsson (@StySig) August 13, 2021
Bring on Patrik. Raya needs a rest. #BreArs
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) August 13, 2021
Arsenal því miður ekki einu sinni nálægt því að valda mér meiri vonbrigðum en afþreyingakerfið hjá Icelandair þennan daginn.
— Gunnar Birgisson (@grjotze) August 13, 2021
Rúnar Alex er besti markvörðurinn sem Arsenal á í dag, þetta er ekki skoðun heldur staðreynd. Leno er proper clown
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 13, 2021
Brentford að skora eftir langt innkast😹 Unnar Ari vinur minn sagði mér áðan að Arsenal verði 100% í top3 og Aubameyang verður top goalscorer!!
— Sigurđur Gìsli (@SigurdurGisli) August 13, 2021
Nallarar slakið á. Þið eigið Elneny inni.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) August 13, 2021
How it started How it's going pic.twitter.com/EbU0k4Tytt
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 13, 2021
Gleymið Þrótti Reykjavík. Arsenal er hið raunverulega project nothing.
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) August 13, 2021