fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Böðvar lék í sigri og Alex kom við sögu – Fyrrum FH-ingur skoraði eftir hræðileg mistök markvarðar – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 19:03

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Böðvar Böðvarsson og Alex Þór Hauksson léku báðir með sínum liðum í sænsku B-deildinni í kvöld.

Böðvar spilaði allan leikinn fyrir Helsingborg í 2-1 sigri á Landskrona. Adam Kaied og fyrrum FH-ingurinn Brandur Olsen gerðu mörk Helsingborg. Mark þess síðarnefnda kom eftir afar slæm mistök markvarðar Landskrona. Kevin Jensen skoraði fyrir Landskrona. Böðvar nældi sér í gult spjald í leiknum.

Helsingborg er í fjórða sæti deildarinnar með 27 stig, 3 stigum frá öðru sæti. Það gefur beinan þátttökurétt í efstu deild.

Alex Þór kom inn á á 65. mínútu í markalausu jafntefli Öster gegn Trelleborg.

Öster er í níunda sæti deildarinnar með 19 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar byrjar á Anfield

Hákon Arnar byrjar á Anfield
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp

Amorim trylltist af reiði – Eyðilagði sjónvarp
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta