fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Grínistinn verður eitt ár til viðbótar hjá Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 10:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn reynslumikli, Giorgio Chiellini, verður áfram hjá Juventus. Hann mun gera nýjan eins árs samning við félagið í næstu viku. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Samningur hins 36 ára gamla Chiellini við Juventus rann út fyrir stuttu. Nú er hins vegar ljóst að hann verður áfram.

Chiellini hefur verið hjá Juventus frá árinu 2005. Hann hefur til að mynda unnið ítölsku Serie A níu sinnum með félaginu.

Chiellini hefur verið mikilvægur hlekkur í ítalska landsliðinu sem er komið í úrslitaleik Evrópumótsins. Þar mætir liðið Englendingum í kvöld.

Varnarmaðurinn komst í fréttirnar á dögunum fyrir að fara ansi illa með Jordi Alba, fyrirliða Spánar, fyrir vítaspyrnukeppni liðanna í undanúrslitum EM. Þar faðmaði hann Spánverjann, sló aðeins í hann og fleira. Myndband af þessu fyndna atviki má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna