fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Tveir Víkingar í sóttkví vegna smitsins í Árbænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 14:02

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Víkings í efstu deild karla hafa verið sendir í sóttkví eftir að hafa umgengist leikmann Fylkis sem greindist með COVID-19 veiruna.

433.is greindi frá því í gær að fjöldi leikmanna Fylkis væri nú í sóttkví vegna COVID-19 smits hjá leikmanni félagsins.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings staðfesti í samtali við 433.is rétt í þessu að tveir leikmenn liðsins væru farnir í sóttkví fram í næstu viku.

Verða leikmennirnir tveir ekki með gegn ÍA í leik í efstu deild á mánudag. Leikmennirnir hafa fengið bólusetningu en ekki nógu langur tími hafði liðið frá sprautunni til að þeir væru flokkaðir sem full bólusettir.

Um og yfir 15 leikmenn Fylkis eru í sóttkví vegna smitsins og því fer leikur liðsins gegn HK um helgina ekki fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar