Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur í hlaðvarpsþáttunum Dr. Football, valdi í þætti dagsins þá íslensku þjálfara sem hann telur þá bestu í bransanum.
Eins og gefur að skilja er listinn skipaður flottum þjálfurum sem hafa verið að gera það gott, bæði hér heima og erlendis.
5. Arnar Gunnlaugsson (Víkingur Reykjavík)
4. Arnar Grétarsson (KA)
3. Heimir Guðjónsson (Valur)
2. Rúnar Kristinsson (KR)
1. Heimir Hallgrímsson (Án starfs)