fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Ósáttur með Stöð 2 Sport – „Einhver helstu ‘old man take’ sem ég hef séð í mörg ár“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 07:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsþáttarins Dr. Football, gaf lítið fyrir það sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja um leik Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla í vikunni.

Valur vann leikinn 3-1 en Blikar voru yfir í flestum tölfræðiþáttum leiksins. Nánar er hægt að lesa um það hér.

Hjörvar furðaði sig á því hvað sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja eftir leik.

,,Það var rosalegt að hlusta á Stúkuna á Stöð 2 Sport þar sem að var einhver helstu ‘old man take’ sem að ég hef séð bara í sjónvarpi í mörg ár í sjónvarpi þar sem þeir voru að tala um að miðjumenn Breiðabliks hafi ekki verið að standa sig nógu vel af því að þeir voru ekki að fá gul spjöld. Öll tölfræði segir okkur að Breiðablik var með alla stjórn á miðsvæðinu, vinna miklu fleiri einvígi, vinna boltann miklu nær marki Valsmanna,“ sagði Hjörvar. ,,Það telur lítið þegar þú vinnur ekki leikina,“ bætti hann við.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“