fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Góður heimasigur ÍBV – Kórdrengir sóttu þrjú stig norður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í 7. umferð Lengjudeildar karla.

ÍBV tók stór þrjú stig

ÍBV tók á móti Fjölni í áhugaverðum slag. Heimamenn unnu góðan sigur.

Sigurður Grétar Benónýsson gerði eina mark leiksins á 18. mínútu og tryggði ÍBV sigurinn.

Með sigrinum fóru Eyjamenn upp fyrir Fjölni og í fjórða sæti deildarinnar, með 13 stig. Fjölnismenn eru með jafnmörg stig sæti neðar en með verri markatölu.

Kórdrengir gefa ekkert eftir

Kórdrengir unnu útisigur gegn Þór.

Jafnt var eftir fyrri hálfleikinn. Eina mark leiksins lét sjá sig þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Þá skoraði Þórir Rafn Þórisson.

Kórdrengir eru komnir upp í annað sæti deildarinnar með 14 stig. Þór er aðeins með 7 stig í níunda sæti, þremur stigum fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi