fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024
433Sport

Arnautovic dæmdur í bann

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Arnautovic, sóknarmaður Austurríkis, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir fagn sitt þegar hann skoraði á móti Norður-Makedóníu á dögunum. Arnautovic er sagður hafa öskrað rasísk orð í átt að leikmönnum andstæðinganna sem eiga ættir að rekja til Albaníu.

UEFA segir að bannið sé fyrir að „móðga annan leikmann“ en knattspyrnusamband Norður-Makedóníu hafði sent UEFA bréf þar sem þess var krafist að Arnautovic yrði dæmdur í bann.

Arnautovic hélt því fram að hann væri ekki rasisti og að orð hans hafi ekki verið af því tagi. Hann er af serbneskum ættum en Serbía viðurkennir Albaníu ekki sem sjálfstætt ríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Inesta keypti félag í Skandinavíu

Inesta keypti félag í Skandinavíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Niðurbrotin eftir eitt framhjáhald en fékk nóg eftir það seinna: Heimtar skilnað frá stórstjörnunni – ,,Eitt það versta sem ég gat ímyndað mér“

Niðurbrotin eftir eitt framhjáhald en fékk nóg eftir það seinna: Heimtar skilnað frá stórstjörnunni – ,,Eitt það versta sem ég gat ímyndað mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Willum rifjar upp lygilega sögu af Arnari – „Það voru engin svipbrigði frá mér, ég lét sem þetta hefði ekki gerst“

Willum rifjar upp lygilega sögu af Arnari – „Það voru engin svipbrigði frá mér, ég lét sem þetta hefði ekki gerst“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

39 ára Ronaldo skoraði með bakfallspyrnu – Sjáðu markið

39 ára Ronaldo skoraði með bakfallspyrnu – Sjáðu markið