fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

2. deild karla: Fyrsti sigur Leiknis – KV lagði Fjarðabyggð

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir hafa farið fram í 2. deild karla það sem af er degi. Leiknir Fáskrúðsfirði vann Reyni Sandgerði og KV sigraði Fjarðabyggð.

Imanol Vergara Gonzalez kom Leikni yfir á 18. mínútu á heimavelli í dag. Hann skoraði svo annað mark þegar um tíu mínútur lifðu fyrri hálfleiksins. Rétt fyrir leikhlé var svo mikið fjör. Heiðar Snær Ragnarsson kom heimamönnum í 3-0 á 43. mínútu en Elton Renato Livramento Barros skoraði svo mörk fyrir Reyni stuttu síðar. Það seinna af vítapunktinum. Marteinn Már Sverrison innsiglaði sigur Leiknis um miðjan seinni hálfleik.

KV vann Fjarðabyggð svo 2-0 á heimavelli. Því miður býr fréttaritari ekki yfir upplýsingum um markaskorara í leiknum að svo stöddu.

Leiknir er með 3 stig í tíunda sæti, Reynir með 6 stig í fjórða sæti, KV með 8 stig í öðru sæti og Fjarðabyggð með 1 stig í neðsta sæti.

Upplýsingar um markaskorara fengust á Úrslit.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham