fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Guðlaugur Victor lagði upp er Darmstadt sendi Holstein Kiel í umspil – Hugsanlega kveðjuleikur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 15:29

Guðlaugur Victor í leik með Darmstadt / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn og lagði upp mark fyrir Darmstadt í sigri gegn Holstein Kiel í lokaumferð þýsku B-deildarinnar í dag. Þetta var hugsanlega síðasti leikur hans fyrir félagið.

Darmstadt vann 2-3 sigur í dag en Guðlaugur Victor lagði upp markið sem kom þeim yfir í 1-2 á 58. mínútu. Darmstadt endar í sjöunda sæti deildarinnar af átján liðum.

Holstein Kiel þarf hins vegar að fara í umspil við Köln um sæti í Bundesligunni á næsta tímabil. Köln hafnaði í þriðja neðsta sæti efstu deildar.

Guðlaugur Victor hefur verið sterklega orðaður við stórlið Schalke undanfarið og var þetta því hugsanlega hans síðasti leikur með Darmstadt. Schalke átti skeflilegt tímabil í efstu deild á leiktíðinni og verður því í B-deild á þeirri næstu.

Bochum og Greuther Furth fara beint upp í Bundesligunna. Wurzburger Kickers og Eintracht Braunschweig falla í þriðju efstu deild. Osnabruck hafnaði í þriðja neðsta sæti B-deildarinnar og fer því í umspil upp á að halda sæti sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tilbúinn að taka á sig rosalega launalækkun til að losna frá Manchester United

Tilbúinn að taka á sig rosalega launalækkun til að losna frá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Tala um mestu niðurlægingu í sögunni

Tala um mestu niðurlægingu í sögunni
433Sport
Í gær

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest