fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Sjáðu einkunnir úr leik Breiðabliks og Stjörnunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. maí 2021 22:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik burstaði Stjörnuna, 4-0, í 5. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir sem 433.is gefur leikmönnum eftir leik. Einkunnaskalinn er 1-10.

Kristinn Steindórsson kom Blikum yfir eftir hálftíma leik. Þeir gengu svo frá Stjörnunni í seinni hálfleik með mörkum frá Viktori Erni Margeirssyni, Árna Vilhjálmssyni og Höskuldi Gunnlaugssyni.

Hér má lesa umfjöllun um leikinn. 

Frammistaða Blika var heilt yfir mjög góð. Þeir sýndu mikla yfirvegun, sérstaklega eftir að hafa komist yfir. Þeir gjörsamlega stjórnuðu leiknum í seinni hálfleik og litu oft út fyrir að vera fleiri inni á vellinum. Höskuldur Gunnlaugsson stóð upp úr með frammistöðu sinni í kvöld. Ekki skemmdi fyrir að hann skildi skora verðskuldað mark í lok leiks. Kristinn Steindórsson átti einnig mjög flotta frammistöðu sem og Gísli Eyjólfsson.

Breiðablik

Anton Ari Einarsson (7), Damir Muminovic (7), Viktor Örn Margeirsson (8), Davíð Ingvarsson (7), Höskuldur Gunnlaugsson (9, maður leiksins), Alexander Helgi Sigurðarson (7), Oliver Sigurjónsson (7), Viktor Karl Einarsson (7), Gísli Eyjólfsson (8), Árni Vilhjálmsson (7), Thomas Mikkelsen (spilaði of lítið til að fá einkunn)

Varamenn: Kristinn Steindórsson (8), Finnur Orri Margeirsson (6), aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn.

Stjarnan

Haraldur Björnsson (5), Daníel Laxdal (4), Brynjar Gauti Guðjónsson (4), Elís Rafn Björnsson (4), Óli Valur Ómarsson (4), Heiðar Ægisson (4), Einar Karl Ingvarsson (4), Tristan Freyr Ingólfsson (5), Hilmar Árni Halldórsson (4), Kristófer Konráðsson (4), Þorsteinn Már Ragnarsson (5)

Varamenn: Emil Atlason (4), Þórarinn Ingi Valdimarsson (4), Ísak Andri Sigurgeirsson (4), Kári Pétursson (4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum
433Sport
Í gær

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Í gær

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“