fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fyrsti sigur Tindastóls í úrvalsdeild

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 15:00

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll vann ÍBV á Sauðárkróksvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í leik sem lauk nýlega. Þetta var fyrsti sigurleikur Tindastóls í efstu deild.

María Dögg Jóhannesdóttir kom heimakonum yfir eftir rúman hálftíma leik þegar hún potaði boltanum í markið eftir aukaspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-0.

Snemma í seinni hálfleik tvöfaldaði Hugrún Pálsdóttir forystu Tindastóls þegar hún náði frákasti eftir skot liðsfélaga síns og setti boltann í netið.

Þegar rúmar tíu mínútur lifðu leiks minnkaði Clara Sigurðardóttir muninn fyrir Eyjakonur með flottu marki. Nær komust þær þó ekki, lokatölur 2-1 fyrir Tindastól.

Tindastóll er með 4 stig eftir leikinn í dag. Þær hafa þó aðeins leikið tvo leiki. ÍBV er með 3 stig eftir þrjá leiki. Ásamt leiknum í dag þá töpuðu þær fyrir Þór/KA í fyrstu umferð. Í millitíðinni unnu þær Breiðablik. Óútreiknanleg deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi