fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 19:55

Sigurður Arnar (til hægri) sá rautt snemma leiks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram vann góðan útisigur á ÍBV í Lengjudeild karla í kvöld. Eyjamenn voru manni færri stærstan hluta leiks.

Á 17. mínútu fékk Fram víti þegar Sigurður Arnar Magnússon braut af sér sem síðasti varnarmaður. Hann fékk rautt spjald fyrir vikið. Albert Hafsteinsson fór á punktinn og skoraði. Heimamenn komnir í erfiða stöðu.

Alex Freyr Elísson innsiglaði sigur gestanna þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Lokatölur urðu 0-2.

ÍBV, sem margir spáðu upp fyrir tímabil, er án stiga eftir tvær umferðir. Fram er með fullt hús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham