fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Fjölnir og Afturelding með stórsigra – Óvænt úrslit í Hafnarfirði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 23:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru nokkrir leikir fram í 2. umferð Mjólkurbikars karla fyrr í kvöld. Afturelding, Fjölnir, Þór, ÍR, Augnablik og Úlfarnir komust áfram.

Fjölnir vann 7-1 sigur á KÁ. Jóhann Árni Gunnarsson, Lúkas Logi Heimisson og Hilmar Rafn Mikaelsson gerðu allir tvö mörk fyrir Fjölni. Orri Þórhallsson skoraði eitt. Egill Örn Atlason skoraði mark KÁ.

Afturelding vann SR 8-0. Elmar Kári Enesson Gogic skoraði tvö mörk fyrir Aftureldingu, líkt og Kári Steinn Hlífarsson. Hin mörkin skoruðu Daníel Darri Gunnarsson, Valgeir Árni Svansson, Jökull Jörvar Þórhallsson.

Þór vann þá nágrannaslaginn gegn Magna 3-0. Sölvi Sverrisson, Fannar Daði Malmquist Gíslason og Aðalgeir Axelsson gerðu mörkin.

ÍR fór á Álftanes og vann 0-2 með mörkum frá Aleksandar Alexander Kostic og Axel Kára Vignissyni.

Augnablik vann öruggan 4-0 sigur á Ægi. Orri Fannar Björnsson skoraði tvennu. Breki Barkarson og reynsluboltinn Kári Ársælsson skoruðu einnig.

Úlfarnir unnu þá óvæntan 0-3 sigur á ÍH í Hafnarfirði. Arnór Siggeirsson, Halldór Bjarki Brynjarsson og Hilmar Þór Sólbergsson gerðu mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“