fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Byrjunarliðin klár fyrir fyrsta leik í Pepsi Max – Nýjir leikmenn byrja

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarliðin eru komin í hús fyrir fyrsta leik tímabilsins í Pepsi Max-deild karla. Þá taka Íslandsmeistarar Vals á móti ÍA.

Johannes Vall og Christian Köhler, nýjir leikmenn Vals, byrja í kvöld. Þá eru þeir Elias Tamburini og Alex Davey með í liði skagamanna. Þeir komu til liðsins fyrir tímabilið.

Byrjunarliðin:

Valur

Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Johannes Vall, Christian Köhler, Sebastian Hedlund, Haukur Páll Sigurðsson (f), Patrick Pedersen, Kristinn Freyr Sigurðsson, Sigurður Egill Lárusson, Rasmus Christiansen, Kaj Leo.

ÍA

Árni Snær Ólafsson, Óttar Bjarni Guðmundsson, Hallur Flosason, Viktor Jónsson, Arnar Már Guðjónsson, Brynjar Snær Pálson, Gísli Laxdal Unnarsddon, Elias Tamburini, Ísak Snær Þorvaldsson, Hákon Ingi Jónsson, Alex Davey.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli