fbpx
Sunnudagur 01.desember 2024
433Sport

Tottenham búið að reka Jose Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 09:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að reka Jose Mourinho úr starfi knattspyrnustjóra. Mourinho tók við Tottenham á síðustu leiktíð.

Hann hafði misst tökin á gengi liðsins síðustu vikur og 2-2 jafntefli gegn Everton var naglinn í kistu hans.

Tottenham ákvað að reka Mourinho nú aðeins viku fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins þar sem liðið mætir Manchester City.

Mourinho var afar sigursæll í upphafi ferilsins en hann hefur nú á síðustu árum verið rekinn frá Chelsea, Manchester United og nú Tottenham.

Ryan Mason og Chris Powell munu stýra Tottenham tímabundið á meðan Daniel Levy og stjórn félagsins finnur næsta stjóra liðsins.

Mourinho hefur verið valtur í sessi síðustu vikur en hann hefur verið í stríði við leikmenn félagsins og sett marga af betri leikmönnum liðsins út í kuldann.

Mourinho skilur við Tottenham í sjöunda sæti en hann stýrði liðinu í 86 leiki, aldrei hefur hann stýrt liði í svo stuttan tíma frá því að hann tók við Porto og sló í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa

Sjáðu stórkostlegt mark Palmer gegn Villa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli

England: United og Chelsea unnu sannfærandi sigra – Tottenham lenti í basli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Manchester City – Ortega í markinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða

Saka útskýrir ákvörðun sína í gær – Vildi gera vini sínum greiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“

Birti myndir af sér berbrjósta og fær mikið skítkast – ,,Er að verða gömul og þráir athygli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“

Eiginkonurnar hikuðu ekki við að ræða kynlífið: Eru giftar heimsfrægum mönnum – ,,Hann er með mjög stóran lim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“

Fundir Óskars á Kaffihúsi Vesturbæjar vöktu athygli – „Maður fann fyrir honum og fólk var að tala um hann“
433Sport
Í gær

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham
433Sport
Í gær

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“

,,Hvernig getur þessi krakki verið sofandi fyrir svona mikilvægan leik?“