fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Matthías hafnaði spennandi starfi í Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. desember 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson framherji FH í efstu deild karla í knattspyrnu fékk spenandi tilboð frá Noregi skömmu fyrir jól. Hefði Matthías tekið tilboðinu hefði hann þurft að leggja knattspyrnuskóna á hilluna.

Norska félagið Vålerenga bauð Matthíasi að gerast aðstoðarþjálfari liðsins en framherjinn knái gekk í raðir FH frá Vålerenga fyrir síðustu leiktíð.

„Það áttu sér stað samtöl en ég vil halda áfram að spila fótbolta. Ég hef klárað UEFA B gráðuna og ætla að halda áfram með þetta, ég þarf svo að finna út úr því hvort ég vilji fara út í þjálfun af fullum krafti,“ sagði Matthías í samtali við 433.is í dag.

„Ég lít á þetta sem flotta viðurkenningu fyrir mig að fá svona boð. Þetta var mjög stórt tækifæri fyrir mig en ég vil halda áfram að spila fyrir FH og ná árangri þar,“ sagði framherjinn geðþekki.

Matthías lék með Vålerenga í tvö tímabil og var vel liðin hjá félaginu. Hjá Vålerenga eru þeir Viðar Örn Kjartansson og Brynjar Ingi Bjarnason sem félagið keypti í vikunni.

Matthías er 34 ára gamall en hann átti góð níu ár í atvinnumennsku áður en hann snéri heim í FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United

Tveir til viðbótar settir á sölulista hjá United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Í gær

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“