fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Öflug Amanda yfirgefur Noreg og heldur í sterkari deild

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. desember 2021 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir er á förum frá Valarenga í Noregi og mun leika í sterkari deild á næstu leiktíð. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Mun hún skrifa undir samning hjá nýju félagi á næstu dögum.

Amanda, sem verður 18 ára síðar í mánuðinum, lék sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd í ár. Hún valdi það að leika fyrir íslenska landsliðið fram yfir það norska. Gat hún valið á milli landanna þar sem faðir hennar er íslenskur og móðir hennar norsk.

Amanda hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Valarenga. Hún var til að mynda valin efnilegasti leikmaður félagsins í ár og þá var mark hennar einnig valið það flottasta í norsku úrvalsdeildinni. Markið, sem hún skoraði gegn Klepp, er einnig tilnefnt sem mark ársins í öllum deildum í Noregi í karla -og kvennaflokki. Hægt er að kjósa mark hennar með því að smella hér.

Áður en Amanda fór til Valarenga í fyrra lék hún með Nordsjælland í Danmörku.

Hér fyrir neðan má sjá mark Amöndu gegn Klepp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér