fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Cole Palmer í byrjunarliði Man City í fyrsta sinn

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 13:20

Cole Palmer (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Cole Palmer byrjar sinn fyrsta deildarleik fyrir Man City er liðið tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið er á Etihad vellinum í Manchester.

Palmer hefur komið við sögu í nokkrum leikjum City á tímabilinu og meðal annars skorað í deildarbikarnum sem og í Meistaradeildinni.

Phil Foden er einnig í byrjunarliðinu en hann og Palmer eru báðir uppaldnir hjá félaginu. Riyad Mahrez og Gabriel Jesus byrja á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“
433Sport
Í gær

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni
433Sport
Í gær

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn