fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Er með 6 milljónir á viku en er á lélegustu laununum – Samantekt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 15:30

Bettinelli fremstur meðal liðsfélaga sinna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir leikmenn í ensku úrvalsdeildinin eru á frábærum launum en það eru ekki allir í sama flokki. Enska götublaðið The Sun hefur tekið saman launalægstu leikmennina í öllum liðum.

Launalægsti leikmaður Chelsea þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu en hann Marcus Bettinelli þénar rúmar 6 milljónir króna á viku.

Nuno Tavares hjá Arsenal er með um 5 milljónir á viku eða 20 milljónir á mánuði. Shola Shoretire ungur leikmaður Manchester United er á hálfgerðum lúsalaunum með 1,5 milljón á viku. Miðað við samherja sína er hann í láglaunaflokki.

Launalægsti leikmaðurinn er Jeremy Ngakia hjá Watford með 450 þúsund krónur á viku.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Arsenal – Nuno Tavares (£27,000 pund á viku)

Mynd/Getty

Aston Villa – Jacob Ramsey (£15,000 pund á viku)

Brentford – Jan Zamburek (£3,150 pund á viku)

Brighton & Hove Albion – Jakub Moder (£10,000 pund á viku)

Burnley – Will Norris (£5,769 pund á viku)

Chelsea – Marcus Bettinelli (£35,000 pund á viku)

Crystal Palace – Remi Matthews (£4,700 pund á viku)

Everton – Anthony Gordon (£10,000 pund á viku)

Leeds United – Jamie Shackleton (£17,000 pund á viku)

Leicester City – Luke Thomas (£25,000 pund á viku)

Liverpool – Neco Williams (£9,000 pund á viku)

Manchester City – Liam Delap (£8,000 pund á viku)

Getty Images

Manchester United – Shola Shoretire (£8,000 pund á viku)

Newcastle United – Mark Gillespie (£11,538 pund á viku)

Norwich City – Bali Mumba (£5,000 pund á viku)

Southampton – Nathan Tella (£12,000 pund á viku)

Watford – Jeremy Ngakia (£2,500 pund á viku)

West Ham United – Ben Johnson (£19,231 pund á viku)

Wolverhampton Wanderers – Max Kilman (£14,000 pund á viku)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Í gær

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“