fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433Sport

Hákon Rafn þurfti að setjast aftur á bekkinn – Davíð í kjörstöðu upp á að fara upp í efstu deild

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 6. nóvember 2021 16:03

Hákon Rafn Valdimarsson/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar 20 mínútur lifðu leiks í markalausu jafntefli Elfsborg gegn Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk Elfsborg. Hann hafði leikið síðustu fjóra leiki.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar með 49 stig eftir 27 leiki.

Í dönsku B-deildinni töpuðu lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby gegn Hvidovre á útivelli. Sævar Atli Magnússon og Frederik Schram voru á varamannabekk Lyngby í leiknum.

Lyngby er í þriðja sæti deildarinnar með 29 stig eftir 15 leiki.

Loks lék Davíð Kristján Ólafsson allan leikinn fyrir Álasund í 2-2 jafntefli gegn Fredrikstad í norsku B-deildinni.

Álasund er í öðru sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Liðið er með 4 stiga forskot á Jerv í þriðja sætinu og því í kjörstöðu upp á að fara upp í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Í gær

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Í gær

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara