fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Jóhann Berg dregur sig úr landsliðshópnum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 3. október 2021 19:38

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem kemur saman á morgun fyrir leiki gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2020.

Jóhann Berg hefur glímt við smávægileg meiðsli í nára undanfarna daga og gefur því ekki kost á sér í þetta verkefni.

Þetta fékk 433.is staðfest frá KSÍ í kvöld. Möguleiki er á að fleiri leikmenn fari úr hópnum vegna meiðsla en KSÍ mun greina frá slíku í fyrramálið.

Kantmaðurinn lék 30 mínútur í markalausu jafntefli Burnley og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jóhann var fyrirliði liðsins í tveimur leikjum í síðasta verkefni.

Ljóst er að verkefnið er ærið fyrir Arnar Þór Viðarsson þjálfara liðsins. .Níu leikmenn sem byrjuðu gegn Rúmeníu í nóvember á síðasta ári eru ekki í hópnum að auki er Kolbeinn Sigþórsson fjarverandi en hann var á meðal varamanna í leiknum um laust sæti á EM.

Hópurinn sem kynntur var á fimmtudag:
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking FK
Rúnar Alex Rúnarsson – Oud-Heverlee-Leuven – 12 leikir
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland

Jón Guðni Fjóluson – Hammarby IF – 18 leikir, 1 mark
Ari Leifsson – Stromsgodset IF – 1 leikur
Brynjar Ingi Bjarnason – US Lecce – 6 leikir, 2 mörk
Hjörtur Hermannsson – Pisa – 23 leikir, 1 mark
Ari Freyr Skúlason – IFK Norrköping – 81 leikur
Guðmundur Þórarinsson – New York City FC – 9 leikir
Alfons Sampsted – FK Bodo/Glimt – 5 leikir
Birkir Már Sævarsson – Valur – 101 leikur, 3 mörk

Þórir Jóhann Helgason – US Lecce – 3 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson – FC Köbenhavn – 7 leikir
Birkir Bjarnason – Adana Demirspor – 101 leikur, 14 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF – 4 leikir
Andri Fannar Baldursson – FC Köbenhavn – 7 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – FC Schalke 04 – 28 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson – AZ Alkmaar – 25 leikir, 4 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – AGF – 12 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 10 leikir, 1 mark

Andri Lucas Guðjohnsen – Real Madrid Castilla – 3 leikir, 1 mark
Sveinn Aron Guðjohnsen – IF Elfsborg – 4 leikir
Viðar Örn Kjartansson – Valerenga IF – 30 leikir, 4 mörk
Elías Már Ómarsson – Nimes Olympique – 9 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina