fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Dagur Dan genginn til liðs við Breiðablik – Gerir þriggja ára samning

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 29. október 2021 19:13

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik en félagið tilkynnti þetta áðan.

Dagur Dan er afar efnilegur leikmaður en hann er fæddur árið 2000. Hann lék með Fylki og Haukum á sínum yngri árum. Hann hefur leikið 23 unglingalandsliðsleiki fyrir Ísland.

Leikmaðurinn kemur frá norska félaginu Mjøndalen en hann lék með Fylki á síðasta tímabili á láni. Hann spilaði 20 leiki með Fylki í sumar sem féll niður í 1. deild.

„Það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur Blika að fá Dag Dan í okkar raðir og við hlökkum til að sjá hann á vellinum,“ sagði í tilkynningu Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar
433Sport
Í gær

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“