fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Dagur Dan genginn til liðs við Breiðablik – Gerir þriggja ára samning

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 29. október 2021 19:13

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik en félagið tilkynnti þetta áðan.

Dagur Dan er afar efnilegur leikmaður en hann er fæddur árið 2000. Hann lék með Fylki og Haukum á sínum yngri árum. Hann hefur leikið 23 unglingalandsliðsleiki fyrir Ísland.

Leikmaðurinn kemur frá norska félaginu Mjøndalen en hann lék með Fylki á síðasta tímabili á láni. Hann spilaði 20 leiki með Fylki í sumar sem féll niður í 1. deild.

„Það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur Blika að fá Dag Dan í okkar raðir og við hlökkum til að sjá hann á vellinum,“ sagði í tilkynningu Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í dágóðan tíma

Lykilmaður Arsenal frá í dágóðan tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Í gær

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim

Chelsea telur að Guehi hafni Tottenham til að koma aftur heim
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Var að skrifa undir hjá Tottenham en vill fara til United í sumar

Var að skrifa undir hjá Tottenham en vill fara til United í sumar