fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433

Indriði Áki framlengir við Fram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. október 2021 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indriði Áki Þorláksson hefur framlengt samning sinn við Fram til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2023.

Indriði Áki sneri aftur til Fram fyrir síðasta tímabil og átti frábært sumar í ósigruðu liði Fram í Lengjudeildinni.

Alls hefur Indriði Áki leikið 87 leiki fyrir Fram og skorað í þeim 13 mörk en hann lék áður með Fram árin 2015-2017.

Frammistaða Indriða Áka fór ekki framhjá sparkspekingum og var hann valinn í lið ársins í þáttunum Lengjudeildarmörkunum sem sýndir voru á Hringbraut í sumar.

„Knattspyrnudeild Fram fagnar því hafa Indriða Áka áfram í sínum röðum og bindur miklar vonir við hann á komandi árum,“ sagði í tilkynningu Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjá sig um meintan áhuga á Salah

Tjá sig um meintan áhuga á Salah
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti

Dagur Ingi Hammer skrifaði undir í Breiðholti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“
433Sport
Í gær

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Í gær

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Í gær

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst