fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu atvikin: VAR með umdeilda dóma

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 31. janúar 2021 08:00

Che Adams. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa og Southampton mættust í gærkvöldi og endaði leikurinn með 0-1 sigri Aston Villa en tvö atvik hefðu getað skilað Southampton sigri en VAR kom í veg fyrir það.

Í uppbótatíma seinni hálfleiks skoraði Danny Ings jöfnunarmark fyrir Southampton en markið var dæmt af vegna rangstöðu eftir að atvikið var skoðað með VAR.

Talsverð umræða hefur myndast í kringum dóminn en mikið hefur verið af umdeildum dómum á þessu tímabili og sérstaklega hvað varðar rangstæður, hægt er að sjá rangstöðuna umdeildu hér fyrir neðan og getur hver dæmt fyrir sig.

Danny Ings' Injury Time Equaliser For Southampton Ruled Out By Controversial VAR Decision

Einnig var Southampton neitað víti í byrjun leiks en þá handlék Matty Cash varnarmaður Aston Villa boltann í eigin teig og Southampton til mikillar gremju var ekki víti dæmt þrátt fyrir að VAR skoðaði atvikið.

Aston Villa’s Twitter Immediately Reacts To VAR Ruling Out Penalty Call Against Southampton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig