fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Ögmundur nýtti tækifærið í byrjunarliði og hélt hreinu í sigri

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 19:37

Ögmundur Kristinsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson, markvörður Olympiacos, fékk tækifæri í byrjunarliði liðsins í 3-0 sigri gegn Panetolikos í gríska bikarnum í dag.

Ögmundur hefur fengið fá tækifæri með Olympiacos á tímabilinu en nýtti tækifæri sitt vel í dag.

Olympiacos komst yfir með marki frá Bruma á 20. mínútu.

Mörk frá Marios Vrousai og Pape Abou Cisse á 66. og 86. mínútu sáu síðan til þess að Olympiacos vann öruggan 3-0 sigur.

Sigurinn þýðir það að Olympiacos er komið áfram í næstu umferð gríska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut hressilega á liðsfélaga á Instagram – ,,Taggar hann eins og hann sé að fara fylgja þér“

Skaut hressilega á liðsfélaga á Instagram – ,,Taggar hann eins og hann sé að fara fylgja þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs

Kominn í aukahlutverk og gæti fært sig til London í byrjun nýs árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Veðbankar ekki hliðhollir Víkingi fyrir leikinn mikilvæga í kvöld

Veðbankar ekki hliðhollir Víkingi fyrir leikinn mikilvæga í kvöld
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“

Óskar Hrafn tjáir sig um samstarfið við Ólaf sem var sagt stormasamt – „Snerist ekki um það að við höfum unnið mikið eða lítið saman“